Sandblástur

Sandblástur er frábær leið til að ná fram betri og jafnari áferð á yfirborði á efnum svo sem áli, stáli, járni, steypu svo eitthvað sé nefnt. Algengt er að fólk leiti til okkar til að sandblása bílafelgur, bílavarahluti, pottofna, prófíla sem dæmi. 

Hægt er að ná fram grófari áferð á fínni flötum sem og fínni áferð á flötum sem eru grófari fyrir. Leitið til okkar fyrir nánari upplýsingr. Við tökum vel á móti þér.