RAL litakerfið

Við hjá Duftlökkun.is sérhæfum okkur í pólýhúðun (duftlökkun) og húðum nánast allt á milli himins og jarðar. Við notum RAL Classic  litakerfið í okkar vinnu, en stundum hafa viðskiptavinir okkar séróskir um liti. Við reynum ávallt eftir fremsta megni að uppfylla þessar óskir með sérpöntunum á duftlitum, svo þú getir fengið nákvæmlega þann lit sem þú þarft.

Veldu lit úr RAL litakerfinu


RAL litakerfið býður upp á nær endalausa möguleika í litavali. 

Sækja litaprufuskjal